Sturlaugs saga starfsama

I. — Söguhetjur kynntar Allir menn, þeir sem sannfróðir eru at um tíðendi, vita, at Tyrkir ok Asíamenn byggðu Norðrlönd. Hófst þá tunga sú, er síðan dreifðist um öll lönd. Formaðr þess fólks hét Óðinn, er menn rekja ætt til. Í þann tíma réð sá konungr fyrir Þrándheimi í Noregi, er Haraldr gullmuðr hét. Hann átti drottningu. Ekki er getit barna þeira. Jarl einn var í ríki hans, er Hringr hét. Hann sat fram við sjó í Kaupangi. Hann átti dóttur eina, er kölluð var Ása in fagra, því at hún bar af.

Dokumenttyp: bookPart
Erscheinungsdatum: 2022
Verlag/Hrsg.: UGA Éditions
Schlagwörter: anthologie / épopées scandinaves / fornaldarsögur / sagas légendaires / mythe / légendes / chevaliers / folklore islandais / Folklore / Literature / Medieval & Renaissance Studies / Literature German Dutch Scandinavian / LIT004250 / DSB
Sprache: Französisch
Permalink: https://search.fid-benelux.de/Record/base-26639553
Datenquelle: BASE; Originalkatalog
Powered By: BASE
Link(s) : http://books.openedition.org/ugaeditions/27312